Nýr sveitafélagssamningur samþykktur með 78% þeirra sem greiddu atkvæði
Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með rúmlega 78% þeirra sem greiddu atkvæði.
Hér er hægt að lesa nánar um niðurstöður og samninginn sjálfan