Við vinnum fyrir þig

Translate to

Nýr vettvangur fyrir ungt launafólk

Í síðustu viku var haldinn fundur á Selfossi vegna stofnunar vettvangs fyrir ungt launafólk innan Alþýðusambands Íslands. Markmið verkefnisins er að kalla efir  sjónarmiðum ungs launafólks um verkefni, hlutverk og skipulag vettvangs fyrir ungt launafólk innan ASÍ.  Margar góðar hugmyndir komu frá þátttakendum sem unnið verður með áfram.