Við vinnum fyrir þig

Translate to

Opið hús

Í dag miðvikudaginn 5. mars milli klukkan 16.00 og 19.30 verður opið hús og heitt kaffi á könnunni.  Boðið verður upp á aðstoð við rafræna atvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.  Einnig er hægt að fá aðstoð á dagtímatíma til hádegis nk. föstudag en þá lýkur atkvæðagreiðslu.