Við vinnum fyrir þig

Translate to

Opnunartími vegna atkvæðagreiðslu

Athygli er vakin á að skrifstofan verður opinn aukalega vegna kosningar um verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambands Íslands.

Skrifstofan verður opin sem hér segir:

24.mars þriðjudag frá kl. 08:00 til 20:00

25.mars miðvikudag frá kl. 08:00 til 20:00

28.mars laugardag kl. 13:00 til 16:00

Á þessum tíma er hægt að koma og fá upplýsingar og aðstoð við kosningu

Svo verður líka heitt á könnunni fyrir þá sem vilja koma og taka stöðuna.