Við vinnum fyrir þig

Translate to

Orlofshús Bárunnar, stéttarfélags fyrir sumar 2011

Við viljum minna á að síðasti dagur til að sækja um orlofshús fyrir sumarið er þriðjudagurinn 26. apríl. Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu félagsins.