Við vinnum fyrir þig

Translate to

Orlofshús Bárunnar, stéttarfélags um páska 2012

Báran, stéttarfélag auglýsir orlofshús félagsins við Flúðir og einnig íbúð félagsins á Akureyri til umsókna fyrir páskahelgina 2012.

Umsóknarfrestur er til 9. mars og hægt er að sækja um á heimasíðu félagsins www.baran.is eða í gegnum síma Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna 480-5000. Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir 15. mars.

 

Verð á dvöl um páska er kr. 15.000,-.

Einnig er byrjað að taka við umsóknum vegna sumarúthlutunar.