Við vinnum fyrir þig

Translate to

Orlofshús Bárunnar um páska 2015

Báran auglýsir orlofshús félagsins á Flúðum og á Akureyri laus til umsókna fyrir páskavikuna 1. – 8. apríl 2015.

Umsóknarfrestur er til 16. febrúar nk. Hægt er að sækja um í tölvupósti baran@baran.is eða í gegnum síma Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna 480-5000. Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir 20. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað skriflega.

 

Verð á vikudvöl er í Þverlág er kr. 15.000,-

                              & á Akureyri kr. 15.000,-  

 

(Leigutímabil er frá miðvikudegi til miðvikudags).