Orlofsuppbót
Við viljum minna á orlofsuppbótina sem ber að greiða í dag miðað við
starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum
sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur
á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu
viku í maí.
Orlofsuppbót 2013 | |
Almenni samningur milli SGS og SA | 28.700 kr. |
Samningur f.h. Ríkissjóðs og SGS | 28.700 kr. |
Samingur SGS og Launanefndar sveitarf. | 38.000 kr. |
Samningur SA vegna Sólheima | 28.700 kr. |
Samningur Dval. og hjúkrun.h. Kumbaravogs | 38.000 kr. |
Vinnust.samningur Mjólkurbús Flóamanna | 28.700 kr. |
Bændsamtök Íslands og SGS | 28.700 kr. |
Landsamband smábátaeigenda og SGS | 28.700 kr. |
Landsvirkjun og SGS | 88.456 kr. |