Öskudagurinn
Það var líf og fjör á Austurvegi 56 í dag af tilefni af öskudegi. Margir hressir krakkar í skrautlegum búningum tóku lagið. Í hópnum mátti sjá sjóræningja, beinagrind, kjúkling og trúð. Krakkar takk fyrir komuna, það var gaman að fá ykkur í heimsókn.