Við vinnum fyrir þig

Translate to

Páskafundur trúnaðarmanna

Í gær hittust trúnaðarmenn og stjórnir Bárunnar, stéttarfélags og Verslunarmannafélags Suðurlands. Sigurlaug Gröndal frá Félagsmálaskóla Alþýðu hélt fyrirlestur um lýðræði og hlutverk stéttarfélaga. Formenn félaganna fóru yfir stöðu kjaraviðræðna. Trúnaðarmenn skiptust á skoðunum um hlutverk þeirra og það sem framundan er.

IMG_3535 IMG_3537