Páskaopnun og breytt dagsetning afgreiðslu styrkja úr sjúkrasjóðs.
Kæru félagsmenn,
nú líður senn að páskum og verðum við að færa til greiðslur á heilsu og forvarnarstyrkjum ásamt greiðslu sjúkradagpeninga.
- Heilsu og forvarnastyrkir: Verða greiddir út miðvikudaginn 27.mars. Síðustu forvöð að sækja um er þriðjudagurinn 26.mars.
Heilsu og forvarnarstyrkir
- Sjúkradagpeningar: Afgreiðsla sjúkradagpeninga verður einnig miðvikudaginn 27.mars. Skilafrestur gagna er mánudaginn 25. Mars.
Sjúkradagpeningar
Eftir páska fer afgreiðsla aftur í venjulegt form
Lokað verður á skrifstofu Bárunnar eftirtalda daga vegna páskafrís:
- Skírdagur fimmtudagurinn 28.mars
- Föstudagurinn langi föstudagurinn 29.mars
- Annar í páskum Mánudagurinn 1.mars
Við óskum félagsmönnum góðra stunda yfir páskana.
Starfsfólk Bárunnar, stéttarfélags