Persónufrádráttur hækkar
Nú um áramót taka breytingar á skattalögum gildi eins og flestum mun kunnugt um.
Ein breytingin er að persónufrádráttur hækkar um 0,8%. Hann verður samtals kr. 610,825 á ári, úr kr. 50.496 í 50.902 á mánuði.
Það þýðir að skattleysismörk hækka að sama skapi, úr kr.135.330 á mánuði í kr. 142,153
Upplýsingar hér neðar og til hliðar á síðunni hafa verið uppfærðar miðað við þessar breytingar.