Við vinnum fyrir þig

Translate to

Ræstingafólk, ræstingafólk

Báran, stéttarfélag heldur ráðstefnu um málefni ræstingafólks á Hótel Selfoss mánudaginn 18. mars  kl. 10:00 – 17:00.  Allir sem áhuga hafa eru boðnir velkomnir á ráðstefnuna. Yfirskrift ráðstefnunnar er:

Virðing + mikilvægi = Hærri laun

Vinna er hafinn við kröfugerð fyrir komandi samninga. Tryggjum að rödd okkar heyrist í þeirri vinnu. Mætum og höfum áhrif.

Upplýsingar og  skráning í síma 480-5000,  hjalti@midja.is