Við vinnum fyrir þig

Translate to

Rafræn atkvæðagreiðsla

Við viljum minna félagsmenn sem starfa á almenna vinnumarkaðinum á að kjósa um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.  Atkvæðagreiðslan stendur yfir á heimasíðu félagsins til klukkan 16.00 þann 23. apríl nk.

Látum ekki aðra taka ákvörðun um kaup okkar og kjör. Tökum sjálf ábyrgð og greiðum atkvæði.

Hvert atkvæði skiptir máli!

Upplýsingar um kosningarnar.