Við vinnum fyrir þig

Translate to

Raunfærnimat í slátrun og málmsuðu

Námsvísir Fræðslunets Suðurlands í rafrænni útgáfu kom út í dag. Framboð námskeiða hefur aldrei verið fjölbreyttara. Í vetur verður einnig í boði raunfærnimat í slátrun og málmsuðu sem verður auglýst nánar í september (sjá bls. 15).  Nánari upplýsingar um útgáfuna er hægt að nálgast í frétt á heimasíðu Fræðslunets Suðurlands.