Við vinnum fyrir þig

Translate to

Raunfærnimat matartækni

Næstkomandi mánudag kl. 18.00 verður  haldinn kynningurfundur í Fjölheimum við Bankaveg á Selfossi fyrir þá sem hafa starfað við matartækni í þrjú ár eða lengur og hafa áhuga að meta færnina.  Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Sólveigu hjá Fræðsluneti Suðurlands í síma 560-2030 eða með því að senda fyrirspurn á solveig@fraedslunet.is.

Raunfærnimat matartækni