Við vinnum fyrir þig

Translate to

Samningur við Kumbaravog

Talin hafa verið atkvæði vegna kjarasamnings Bárunnar, stéttarfélags við Kumbaravog ehf. Á kjörskrá voru 44 og kjörsókn var 50%.
Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Nýr samningur gildir til 30. júní 2014.