Við vinnum fyrir þig

Translate to

Samningur við Landsvirkjun samþykktur

Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna samnings Starfsgreinasambands Íslands við Landsvirkjun liggur fyrir. Samningurinn var undirritaður 23. maí sl. Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum og gildum atkvæðum.

Á kjörskrá:  26

Talin atkvæði: 11

Kjörsókn: 42%

 

Já sögðu: 10 (hlutfall 91%)

Nei sögðu 0 (hlutfall 0%)

Auð og ógild 1 (hlutfall 9%)