Samningur við Landsvirkjun samþykktur
Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna samnings Starfsgreinasambands Íslands við Landsvirkjun liggur fyrir. Samningurinn var undirritaður 23. maí sl. Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum og gildum atkvæðum.
Á kjörskrá: 26
Talin atkvæði: 11
Kjörsókn: 42%
Já sögðu: 10 (hlutfall 91%)
Nei sögðu 0 (hlutfall 0%)
Auð og ógild 1 (hlutfall 9%)