Fréttir thor 16. desember 2016 Sjúkradagpeningar verða greiddir út fyrir jól Sjúkradagpeningar vegna desember verða greiddir út þann 22. desember. Öll gögn þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi þann 19. desember nk. Nánari upplýsingar í síma 480-5000.