Skert þjónusta Þriðjudaginn 11. Júní
Vegna uppfærslu á tækja- og hugbúnaði mun vera skert þjónusta á skrifstofu félagsins þriðjudaginn 11. júní næstkomandi.
Enn verður hægt að sækja alla þjónustu sem stendur til boða á heimasíðu óskert, eins og að sækja um styrki, orlofshús og fleira.
Við biðjum félagsmenn að sýna því skilning á meðan því stendur.
Venjuleg starfsemi skrifstofunar hefst svo að fullu miðvikudaginn 12. júní.
Kveðja
Starfsfólk Bárunnar, stéttarfélags