Við vinnum fyrir þig

Translate to

Skrifað undir stofnanasamning við Fangelsið á Litla Hrauni

Báran, stéttarfélag hefur gert stofnanasamning fyrir hönd sinna félagsmanna við fangelsið á Litla Hrauni. Fangelsið hefur nokkra sérstöðu sem vinnustaður og því þótti rétt að gera samning við yfirvöld vegna starfsfólks í mötuneyti. Skrifað var undir samninginn 3. janúar sl.Forsvarsmenn Bárunnar vilja lýsa yfir ánægju sinni með samskipti við yfirmenn fangelsisins á Litla Hrauni og telja þau til fyrirmyndar.