Við vinnum fyrir þig

Translate to

Skrifstofa Bárunnar opnar að nýju

Það er okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa Bárunnar, stéttarfélags opnar nk. mánudag (11. maí).

Opnunartími verður líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum.

Við þurfum þó að fara varlega áfram og biðjum því alla  að virða tveggja metra regluna í móttökunni og fara eftir reglum sóttvarnalæknis um handþvott  og handspritt.