Fréttir thor 4. júní 2014 Skrifstofan lokuð fyrir hádegi á morgun 5. júní Á morgun, fimmtudaginn 5. júní, verður Þjónustuskrifstofa stéttarfélaganna lokuð frá kl. 09.00 – 12.00 vegna námskeiðs starfsfólks.