Fréttir thor 24. apríl 2013 Skrifstofan lokuð í dag milli 13.00 og 14.30 Þjónustuskrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð frá 13.00 – 14.30 í dag, 24. apríl vegna starfsmannafundar.