Starfsmaður ÞSS fimmtugur
Hjalti Tómasson starfsmaður Þjónustuskrifstofa stéttarfélaganna á 50 ára afmæli í dag. Í tilefni af þessum tímamótum færði starfsfólk hæðarinnar og Þjónustuskrifstofan honum gjöf. Skrifstofan óskar Hjalta alls góðs í framtíðinni.