Við vinnum fyrir þig

Translate to

Stefnt að undirritun samninga í dag

Fundað var í öllum fundarsölum í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi og hefjast fundir á ný fyrir hádegi í dag. Verið er að ganga frá síðustu lausu endunum í samningum aðildarsambanda ASÍ við SA.

Stefnt er að þriggja ára samningi með forsenduákvæðum sem snúa að ríkisstjórninni. Gangi þær forsendur ekki eftir fyrir júní lok verður um árs samning að ræða.

Stefnt er að undirritun kjarasamninga eftir hádegi í dag.