Við vinnum fyrir þig

Translate to

Sumarúthlutun 2014 Orlofshús

Báran, stéttarfélag auglýsir orlofshús félagsins á Flúðum, Svignaskarði og á Akureyri til umsókna fyrir sumarið 2014.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk.
Hægt er að sækja um í tölvupósti baran@baran.is eða í gegnum síma Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna 480-5000.
Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir 23. apríl nk.
Öllum umsóknum verður svarað skriflega.
Verð á vikudvöl í bustöðunum er 15.000.-
(Leigutímabil frá föstudegi til föstudags)

Bílaleiga Selfoss býður Ægis tjaldvagna til leigu

Ægis vagn

Vikuleiga: Tjaldvagn 45.000.-*
Fortjald 8.000.-
Aukabúnaður 8.000.-
*sértilboð fyrir félagsmenn Bárunnar 15% afsláttur
af vikuleigu
Nánari upplýsingar og pöntun eru hjá Bílaleigu Selfoss s. 482-4040.