Við vinnum fyrir þig

Translate to

Sumarúthlutun Orlofshúsa

Mikilvægar upplýsingar vegna sumarúthlutunar

Félagsfólk sækir um á Orlofssíðu Bárunnar, hægt verður að fá aðstoð við umsóknarferlið á skrifstofu félagsins að Austurvegi 56, 800 Selfoss. 

 

  • Opnað verður fyrir umsóknir þann 26. febrúar kl. 12:00
  • Lokað fyrir umsóknir þann 7. mars.
  • Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir þann 8. mars.
  • Allir félagsmenn geta sótt um og það skiptir ekki máli hvenær á tímabilinu félagsfólk sækir um, það er eingöngu punktastaða umsækjenda sem ræður niðurstöðu úthlutunar.
  • Félagsfólk hefur þá eina viku til að ganga frá greiðslu í gegnum Mínar síður.
  • mars kl. 10:00 lýkur greiðslufresti þeirra sem hafa fengið úthlutað.
  • 15. mars klukkan 11:00 verða ógreiddar og óúthlutaðar vikur opnar á orlofsvefnum og gildir þá „fyrstur kemur fyrstur fær“.
  • Öllum umsóknum verður svarað. 

 

Orlofsvefur Bárunnar