Við vinnum fyrir þig

Translate to

Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu áhyggjuefni

Í hádegisfréttum Bylgjunnar sl. sunnudag var birt viðtal við Halldóru S. Sveinsdóttur formann Bárunnar  um svarta atvinnustarfssemi. Þar kom fram að svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu virðist  sífellt vera að aukast og við því þurfi að bregðast. Niðurstöður úr vinnustaðaeftirliti ASÍ og SA staðfesta þessar upplýsingar.

Viðtalið er hægt að nálgast  í  frétt á vefnum vísir.is