
Heiða Hlín og Margrét sungu Maístjörnuna í tilefni dagsins
Vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu er ekki hægt að bjóða upp á hefðbundnar hátíðarsamkomur í dag 1. maí á baráttudegi verkafólks. Í tilefni dagsins sungu þær systur Heiða Hlín og Margrét Arnarsdætur lagið Maístjarnan.
Hér má heyra lagið í fullri lengd:
Maístjarnan