Tökum þátt og kjósum
Minnum félagsmenn sem starfa eftir kjarasamningi við sveitarfélögin á að kjósa sem fyrst. Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjaraamning við sveitarfélögin lýkur sunnudaginn 9. febrúar kl. 12:00. Ef einhver þarfnast aðstoðar við kosningu þá þarf að hafa samband við skrifstofu félagsins fyrir klukkan 15.00 í dag (föstudag).