Við vinnum fyrir þig

Translate to

Trúnaðarmannanámskeið

Trúnaðamannanámskeið stendur nú yfir í sal stéttarfélaganna.

Þáttakendur eru um tuttugu og farið er yfir ýmislegt sem viðkemur starfi trúnaðarmannsins.

Mikið líf er í trúnaðarmannakerfi stéttarfélaganna og greinilegt að sú ákvörðun, að fjölga og efla trúnaðarmenn er að skila sér.

Í tilefni dagsins mætti sérstakur gestur og tók hluta námskeiðsins sem fjallar um fágaða framkomu og tískuvitund trúnaðamanna. Félögin líta svo á að fallegur og snyrtilegur trúnaðamaður sé góður trúnaðarmaður.