Umsóknafrestur í nýjar leiguíbúðir Bjarg íbúðarfélags
Umsóknafrestur í nýjar leiguíbúðir Bjarg íbúðarfélags á Selfossi rennur út 15. Febrúar
Framkvæmdir eru hafnar við tveggja hæða hús Bjargs á Selfossi. Íbúðirnar eru í tveimur húsum sem eru tvær hæðir auk sameiginlegrar frístandandi hjólageymslu.
Gældýrahald er leyft í hluta íbúðanna og merkja þarf sérstaklega við í umsókn ef óskað er eftir íbúð sem heimilar gæludýrahald, sjá reglur Bjargs um gæludýrahald.
Sjá nánar um afhendingu og skil á umsóknum hér.
Upphaf leigu er á tveimur tímasetningum, 15. júní 2021 og 15. október 2021. Hér má sjá Heiðarstekk á korti.