Útilegukortið á aðeins kr 5.000.- fyrir félagsmenn í stað kr 19.900.-
Til þess að styðja við félagsmenn Bárunnar hefur Báran ákveðið að niðurgreiða Útilegukortið fyrir félagsmenn enn meira en árin á undan.
Það verður því á aðeins 5.000 kr í ár !
Hver félagsmaður getur fengið 1. kort. Hægt er að kaupa kortið á heimasíðu okkar og fengið það sent heim. https://orlof.is/baran/site/product/product_list.php
Hér að neðan getið þið fundið allar upplýsingar um kortið á heimasíðu Útilegukortsins.