Útilegukortið, Veiðikortið og miðar í Hvalfjarðagöngin
Minnum á að Útilegukortið, Veiðikortið og miða í Hvalfjarðagöngin er hægt að versla hjá okkur á skrifstofu stéttarfélaganna að Austurvegi 56.
Fyrir meðlimi Bárunnar er verðið :
Útilegukortið kostar 8.000 kr. Fullt verð á síðu Útilegukortsins er 18.900.
Stakur miði í Hvalfjarðargöngin er á 635 kr, fullt verð á þeim er 1.000 kr stk, í miðasölu þeirra.
Veiðikortið er á 5.500 en fullt verið á því er 6.900.
Njótum sumarsins !! 🙂