Við vinnum fyrir þig

Translate to

Vegna aðalfundar

Uppstillingarnefnd Bárunnar, stéttarfélags hefur tekið til starfa samkvæmt lögum sem samþykkt voru á aðalfundi 2011

Nefndin leggur fram lista til stjórnar og ráða Bárunnar.

Listar liggja frammi til kynningar á Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Austurvegi 56, Selfossi.

Lýst er eftir framboðum eða tillögum um frambjóðendur fyrir aðalfund 2012. Kosið skal um formann og tvo meðstjórnendur auk þriggja varamanna.

Uppstillingarnefnd leggur fram eftirfarandi lista:

 

Formaður: Halldóra Sigríður Sveinsdóttir

Meðstjórnendur: Ragnhildur Eiríksdóttir, Loftur Guðmundsson.

Varamenn: 1. Hjalti Tómasson

                     2 Jón Þröstur Jóhannesson.

                     3.. Hermann Ingi Magnússon

Stjórn sjúkrasjóðs: Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, Ragnhildur Eiríksdóttir, Ingibjörg Guðmundsóttir, Páll Skaftason, Benedikt Ásgeirsson

Varamenn í stjórn sjúkrasjóðs: Hanna Lára Bjarnadóttir, Unnar Ólafsson, Ingvar garðarsson

Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs: Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, Sigurborg Sævarsdóttir, Gunnur Gunnarsdóttir

Varamenn í úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs: Hjalti Tómasson, Eva Dögg Hjaltadóttir

Kjörstjórn: Unnar Ólafsson, Jóhann Þórir Jónsson

Varamenn í kjörstjórn: Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, Þorleifur Sívertsen

Uppstillingarnefnd: Jóhannes Kjartansson, Páll Skaftason, Stefán Friðgeirsson

Varamaður í uppstillingarnefnd: Eva Dögg Hjaltadóttir

Skoðunarmenn reikninga: Þorleifur Sívertsen, Ulla Hillers

Varaskoðunarmenn: Jóhann Þórir Jónsson, Ingibjörg Sigtryggsdóttir