Við vinnum fyrir þig

Translate to

Vegna félagsmannasjóðs

Til félagsmanna Bárunnar, stéttarfélags sem starfa hjá sveitarfélögum.

Nú hafa stéttarfélögin tekið yfir umsýslu greiðslna úr félagsmannasjóði. Þeirri vinnu lýkur á allra næstu dögum og stefnum við að því að greiða út 10. febrúar.

Við hvetjum félagsmenn okkar hjá sveitarfélögunum að uppfæra bankaupplýsingar á mínum síðum á heimasíðu Bárunnar. www.baran.is

 

Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum.

 

Kveðja, Báran Stéttarfélag.