Við vinnum fyrir þig

Translate to

Veiðikortið

Á Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi er hægt að kaupa veiðikortið á hagstæðu verði. Veiðikortið veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 37 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.

Á heimasíðu kortsins, www.veidikortid.is/ er að finna allar upplýsingar um þau veiðivæði þar sem hægt er að nota kortið. Verð á veiðikortinu er kr. 4800.