Við vinnum fyrir þig

Translate to

Vel heppnað trúnaðarmannanámskeið

Í dag lauk þriggja daga námskeiði fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum. Námskeiðið var haldið í samstarfi við Félagsmálaskóla alþýðu. Leiðbeinandi námskeiðinu var Sigurlaug Gröndal.  Námskeiðið tókst vel og mikil ánægja með námskeiðið eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

IMG_3531
IMG_3524
IMG_3523