Við vinnum fyrir þig

Translate to

Við minnum á félagsfundinn í kvöld

Almennur félagsfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn í kvöld, mánudaginn 21. september að Austurvegi 56, Selfossi. Fundurinn byrjar með kjötsúpu klukkan 19.00.

Dagskrá:

  1. Kosning fulltrúa á þing Starfsgreinasambands Íslands 14. – 15. október 2015.
  2. Staða kjarasamninga.
  3. Önnur mál.

Stjórn félagsins hvetur félagsmenn að mæta á fundinn og taka þátt í starfi félagsins.