Viðtal við Drífu Snædal um réttindi og skyldur á vinnumarkaði
Ungmenni stíga gjarnan sín fyrstu skref á vinnumarkaði á sumrin. Oft eru þau illa að sér um réttindi og skyldur. Starfsgreinasambandið hefur því séð ástæðu til að vekja sérstaklega athygli ungs fólks á ákvæðum kjarasamninga. M.a. því sem virðist viðgangast í einhverjum mæli, launalausum prufudögum. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, var gestur í þættinum Sjónmáli á Rás 1 í byrjun þessa mánaðar. Viðtalið er hægt að nálgast hér.