Viðtal við formann Bárunnar
Halldóra S. Sveinsdóttir formaður Bárunnar mætti í viðtal í Útvarp Suðurlands og ræddi verkfallsaðgerðir og það sem framundan er hjá félaginu. Fram kom að mikill baráttuhugur er hjá félagsmönnum og gæti orðið hörð átök framundan.