Við vinnum fyrir þig

Translate to

Viðtal við Halldóru Sveinsdóttur formann Bárunnar á Rás 2

Í gær ræddi morgunútvarp Rásar 2 við  Halldóru S. Sveinsdóttur, formann Bárunnar-stéttarfélags og Arnar G. Hjaltalín, formann Drífandi-stéttarfélags í Vestmannaeyjum um kosningarnar framundan og þau mál sem efst eru á baugi í Suðurkjördæmi. Atvinnumál, kjaramál,  samgöngur og aðgangur að heilbrigðisþjónustu voru meðal þess sem bar á góma.

Viðtalið í heild