Við vinnum fyrir þig

Translate to

Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ

Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélag Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness.

Niðurstaða kosningarinnar varð þessi:

Atkvæði féllu þannig:

Guðbrandur Einarsson    115        40,2%
Vilhjálmur Birgisson       171        59,8%

Heildarfjöldi atkvæða                  289
Auðir og ógildir                           3
Gild atkvæði                               286

Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands var sjálfkjörinn í embætti 2. varforseta.