Viltu hafa áhrif
Báran, stéttarfélag og Verslunarmannafélag Suðurlands standa fyrir kjaraþingi sem haldið verður í kvöld, þriðjudaginn 23. september, klukkan 16.00 – 21.30. Það eru ennþá nokkur sæti laus. Áhugasamir félagsmenn geta skráð sig hjá Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna í síma 480-5000.