Við vinnum fyrir þig

Translate to

Viltu hafa áhrif?

Báran, stéttarfélag óskar eftir tilnefningum frá félagsmönnum vegna fulltrúa á þing ASÍ UNG. Öll aðildarfélög ASÍ hafa rétt til að senda einn fulltrúa ungs fólk úr hópi félagsmanna 18-35 ára. ASÍ-UNG var stofnað fyrir ári síðan. Hlutverk þess er að efla starf ungs launafólks innan aðildarfélaga ASÍ. Vinsamlegast sendið tilnefningar á netfangið thor@midja.is  fyrir 30. ágúst nk.

Báran stéttarfélag hvetur ungt launafólk  til virkrar þátttöku í starfi verkalýðshreyfingarinnar

 

Stjórn Bárunnar, stéttarfélags