Við vinnum fyrir þig

Translate to

Vinningsnúmer í happadrætti stéttarfélaganna

Dregið hefur verið í happadrætti innsendra svara vegna kjörs félagsmanna um fyrirtæki ársins 2013. Finna má vinningsnúmerin hér að neðan. Verðlaunin eru glæsilegar gjafakröfur frá Sláturfélagi Suðurlands. Annar vinningshafinn starfar hjá Lögmönnum Suðurlands og hinn hjá Veitingastaðnum við fjöruborðið. Vinningshafar eru beðnir um að hafa samband við Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi í síma 480-5000.

Alda Alfreðsdóttir, afgreiðslufulltrúi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga dró út heppna vinningshafa.

 Vinningsnúmer

1538

2240