Við vinnum fyrir þig

Translate to

80% fatlaðs fólks nær vart endum saman

Skýrsla Vörðu þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.

Skýrslan:

  • Nýr kjarasamningur við Sveitarfélögin – Kosning stendur yfir

    Kæra félagsfólk, Kjarasamningur SGS og SÍS var undirritaður í vikunni, Nýr samningur gildir afturvirkt frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 verði hann samþykktur. Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga hófst á slaginu kl. 12:00 í dag og stendur til 15. júlí næstkomandi. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. …