Við vinnum fyrir þig

Translate to

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og ríkisins

Sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna aðildarfélaga SGS sem starfa samkvæmt kjarasamningnum hefst 16. júní kl. 15:00 og lýkur 21. júní kl. 09:00.

Til að geta kosið þarf að hafa rafræn skilríki eða íslykil.

Við hvetjum þá sem eiga aðild að þessum samning að kynna sér hann og nýta sinn kosningarétt.

Kjóstu með því að smella hér

Hér er hægt að lesa nánar um þennan samning sem samningarnefnd Bárunnar, stéttarfélags telur reglulega góðan og gefur góða von um framhaldið á komandi kjarasamningsvetri.

Helstu atriði um kjarasamning SGS og ríkisins 2023-2024