Sjómenn eru hvattir til að kynna sér innihald samningsins áður en þeir greiða atkvæði því ekki er hægt að breyta valinu síðar.

Ef einhver sem telur sig eiga atkvæðisrétt, finnst ekki á kjörskrá getur viðkomandi snúið sér til skrifstofu Bárunnar, stéttarfélags.