Við vinnum fyrir þig

Translate to

Félagsmannasjóður, nýtt eyðublað

Allir félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði þann 1. febrúar nk.  Starfsgreinasamband Íslands hefur látið útbúa rafrænt eyðublað til að hægt sé að tryggja að greiðsla úr sjóðnum berist viðkomandi starfsmanni. Félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélögunum …

Orlofshús Bárunnar stéttarfélags um páska 2021

Báran, stéttarfélag auglýsir orlofshús félagsins laus til umsókna fyrir páskavikuna 31. mars – 7. apríl 2021.   Umsóknarfrestur er frá 14. janúar til 15. febrúar nk. Hægt er að sækja um á Orlofssíðu Bárunnar eða í síma Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna, 480 5000. Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir þann 17. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað.   …

Félagsmannasjóður

Félagsmenn Bárunnar, stéttarfélags sem starfa hjá eða hættu störfum hjá sveitarfélögum á síðasta ári, ATHUGIÐ! Allir félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélagi eða störfuðu hjá sveitarfélagi á félagssvæði Bárunnar á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk. Forsenda þess að hægt verði að greiða úr …

Opnunartími um jól og áramót

Aðfangadagur lokað.  Jóladagur lokað. Annar í jólum lokað. 28. desember lokað. 29. og 30. desember opið 08-16.00.  Gamlársdagur lokað.  Nýársdagur lokað. Vegna sóttvarnaraðgerða verður skrifstofan Bárunnar áfram lokuð. Afgreiðsla í síma og gegnum tölvupóst. Sjá upplýsingar hægra megin á síðunni.

Skiptiborðið lokað eftir hádegi í dag

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er skiptiborð okkar lokað frá klukkan 14:00 til lok dags í dag 02/12/20. Biðjumst velvirðingar á því og minnum á að það er hægt að senda póst á baran@baran.is .   Due to unforseen situation, our phone line will be offline from 14:00 until the end of the day 02/12/20. We apolagize …

Ályktun – Miðstjórn ASÍ krefst þess að lækkun vaxta skili sér til almennings

Miðstjórn ASÍ mótmælir harðlega hækkun vaxtaálags banka og krefst þess að fjármálastofnanir skili vaxtalækkunum og lægri bankasköttum til neytenda. Í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði 2019, Lífskjarasamningunum, var samið um launahækkanir þar sem einkum var hugað að lægstu launum. Samið var um krónutöluhækkanir með það að markmiði að tryggja efnahagslega velsæld og aukna verðmætasköpun, bæta lífskjör …

Ályktun miðstjórnar ASÍ um skýrslu OECD

Ályktun miðstjórnar ASÍ um skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki á sviðum byggingarstarfsemi og ferðaþjónustu á Íslandi Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir furðu á þeim tillögum um skerðingar á kjörum og réttindum launafólks sem er að finna í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) um samkeppnismat á regluverki á sviðum byggingarstarfsemi og ferðaþjónustu á …

Starfslok vegna aldurs – heimildir takmarkaðar

Samkvæmt kjarasamningum við sveitarfélögin er gert ráð fyrir því að starfsmenn sem nái 70 ára aldri láti af störfum án sérstakrar uppsagnar. Gildissvið þeirra ákvæða hefur nú verið þrengt með dómi Félagsdóms í málinu nr. 5/2020 frá 17.11 2020. Verkalýðshreyfingin hefur byggt á því, að sé ákvæði kjarasamningsins ekki nýtt og haldi starfsmaður áfram störfum …

Minnum á desemberuppbót 2020

Enn er skrifstofa stéttafélaganna lokuð vegna fyrmæla sóttvarnaryfirvalda og verður áfram lokuð þar til yfirvöld taka ákvörðun um að létta þessum kvöðum.  Þetta veldur félagsmönnum vissulega erfiðleikum og jafnvel auknu flækjustigi við að sinna erindum en við hjá Bárunni hvetjum fólk til að bíta á jaxlinn og þrauka eilítið lengur. Það er ljós við endann …

Reiknivél fyrir félagsmenn

Það er mikið hagsmunamál fyrir launafólk að geta farið yfir með tiltölulega einföldum hætti hvort laun og aðrar greiðslur séu í samræmi við kjarasamninga, þ.e. kannað hvort þeirra launaseðill sé réttur. Starfsgreinasambandið, fyrir hönd allra sinna aðildarfélaga, hefur látið setja upp reiknivél þar sem félagsmenn geta nýtt sér til að reikna út laun sín, kannað hvort launaseðlar …